Vertu myPOS endursöluaðili

Einstakt vöruúrval myPOS staðsetur það í fremstu röð veitenda á sviði greiðsluviðtöku innan EES. myPOS skapar fjölmörg tækifæri fyrir tekju- og viðskiptavöxt, frá samþættingum til sölumanna og félaga.

VERTU MEÐ Í DAG

Af hverju ætti ég að gerast myPOS endursöluaðili?

myPOS er einfalt „fyrirtæki-í-kassa“ hugtak sem býður minnstu fyrirtækjunum og litlum og meðalstórum fyrirtækjum hagkvæma lausn fyrir greiðsluviðtöku og rafrænar greiðslur. myPOS hefur náð til meira en 200 000 fyrirtækja til þessa og er enn að.

Með því að slást í lið með okkur hjálparðu ekki aðeins mörgum smáfyrirtækjum að vaxa heldur græðirðu líka á þóknunarpakka okkar á meðan.

myPOS partner icons

Hjálpaðu okkur að vaxa með því að ná til viðskiptavina innan þíns tengslanets og kynna lausnir okkar

Slástu í hóp með hundruð fulltrúa í myPOS fjölskyldunni sem hafa þróað fyrirtæki sín farsællega í gegnum áralangt, árangursríkt samstarf.

ENDURSÖLUAÐILI

Þénaðu strax og með tímanum

myPOS veitir endursöluaðilum sínum myndarlegar þóknanir, sem tryggja að með meiri sölu fái þeir betri innkomu og bónusa.

Því fleiri posa sem þú selur því hærri verða launin þín!

Við styðjum við bakið á þér

Við munum hjálpa þér að ná til kaupenda þinna á bestan mögulegan máta. Við munum veita þér:

  • Fljótlegt ráðningarferli
  • Markaðsefni (kynningar, borðar, söluleiðbeiningar o.s.frv.)
  • Aðgengi að myPOS sölustjórnunarkerfinu
  • Yfirgripsmikil þjálfun í gegnum sérhannað námskeiðaprógramm
  • Stuðningur frá endursöluaðilateymi

Hvernig gerist ég myPOS endursöluaðili?

  • Fylltu inn stutt umsóknareyðublað með nafni fyrirtækis, lagalegum fyrirsvarsmanni og tengiliðaupplýsingum

  • Skráðu þig til að fá myPOS reikning og til að kynnast kerfinu

  • Kláraðu myPOS námskeiðið okkar með glans og þá ertu klár!

Cookie

Veldu kökustillingu