Auðveldar greiðslur fyrir hvaða viðburð sem er, hvar sem er

Sama hvort það er á útihátíð eða líflegum mörkuðum þá er myPOS heildstæð lausn handa þér fyrir hraðar og snurðulausar greiðslur - sama hvað viðburðurinn er stór.

Frábært

myPOS Festivals and Events intro image

Öflug færanleg tæki

Rafhlaðan í litlu og færanlegu tækjunum endist lengi og þú getur afgreitt allt að 1.000 greiðslur til að duga þér allan daginn.

Háþróuð nettenging

myPOS býður ókeypis 4G SIM-kort og WiFi og veitir þér stöðuga nettengingu fyrir hnökralausar greiðslur, frá fjöru til fjalla.

Hraðar færslur, engar raðir

Afgreiddu greiðslur á nokkrum sekúndum til að viðskiptavinir þínir eyði minni tíma í röð og meiri tíma í að njóta viðburðarins.

Greiðsluvalkostir fyrir alla

Taktu við greiðslum eins og áhorfendur þínir kjósa helst - snertilaust, með PIN-númeri, með QR-kóða og stafrænum veskjum, allt á auðveldan hátt.

Skipuleggjendur viðburða sleppa seðlunum með myPOS

Vertu með í sístækkandi samfélagi skipuleggjenda, markaða og söluaðila sem eru að auka tekjur sínar, hraða á greiðslum og bæta upplifun viðskiptavina með tækni án reiðufjár.

myPOS Festivals and Events poster
myPOS Festivals and Events poster

"Fólk kann vel að meta að geta greitt með korti á tónleikum og útihátíðum vegna þess að því finnst það auðveldara og þægilegra. Við erum ánægð með að hafa valið myPOS sem samstarfsaðila fyrir viðburðinn okkar og teljum hann vera einstakan."

Luxury Events and Undermoon

Skipuleggjendur viðburða

myPOS Festivals and Events poster
myPOS Festivals and Events poster

"Myndasjálfsalarnir okkar með myPOS-greiðslukerfi eru í stöðugri notkun í spennandi verkefnum í borginni og umhverfi hennar."

Ovidiu Cojan

Smiletronic samstarfsaðili

Fullkomin greiðslulausn fyrir öll tilefni

Hvort sem það eru stórar tónleikahátíðir eða litlir handverksmarkaðir getur myPOS lagað sig að þörfum þínum og tryggt snurðulausar og skilvirkar greiðslur fyrir hvaða viðburð sem er.

myPOS Festivals and Events Get started myPOS Festivals and Events Get started

Byrjaðu að nota í örfáum skrefum

Ertu að skipuleggja þig fyrir árstíðabundinn markað eða handverkskynningu? Fylltu einfaldlega út stutta umsókn og pantaðu tæki. Eftir staðfestingu geturðu strax byrjað að taka við greiðslum.

myPOS Festivals and Events Serve faster myPOS Festivals and Events Serve faster

Þjónaðu hraðar og stækkaðu

Leifturhraðar færslur, langur endingartími rafhlöðu og flytjanleg tæki gera þér kleift að þjóna fleiri viðskiptavinum, afgreiða fleiri greiðslur og sjá söluna aukast.

myPOS Festivals and Events Track sales myPOS Festivals and Events Track sales

Fylgstu með sölunni í rauntíma

Stjórnaðu fjármálum viðburðarins með myPOS-appinu. Fylgstu með millifærslum, sölu og greiðslum til söluaðila - allt í sama, notendavæna stjórnborðinu.

myPOS Festivals and Events Manage users myPOS Festivals and Events Manage users

Stýrðu mörgum notendum

Ólíkir söluaðilar eða meðlimir í hóp geta notað eiginleika fyrir marga notendur til að nota eitt eða mörg tæki og haldið öllum færslum skipulögðum og auðveldum að fylgjast með.

Áreiðanleg greiðslutæki fyrir hvaða viðburð sem er

Tækin frá okkur bjóða upp á hraðar og auðveldar greiðslur við hvaða aðstæður sem er, hvort sem þú heldur viðburð í aðeins einn dag eða yfir fleiri daga.

Tilvalið fyrir vörusýningar og árstíðabundna markaði
myPOS Solution

myPOS Go 2

5,900 kr 4,900 kr

án VSK

  • Sjálfstæður færanlegur posi
  • Sendu kvittanir í tölvupósti og SMS
  • 1.000+ færslur með einni hleðslu
  • Engin þörf á að tengjast við snjallsíma
  • Engin mánaðargjöld eða skuldbindingar
myPOS Solution

myPOS Pro

38,900 kr

án VSK

  • Öflugur Android-posi með ofurhröðum prentara
  • AppMarket í tækinu til að bæta nýjum eiginleikum við það
  • 1.300+ færslur með einni hleðslu
  • Rennileg hönnun með breiðan snertiskjá
  • Engin mánaðargjöld eða skuldbindingar hér heldur
myPOS Solution

myPOS Go Combo

28,900 kr 20,900 kr

án VSK

  • Fjölhæfur posi með hleðslu- og prentarakví
  • Prentar kvittanir í kvínni
  • Lengdu notkunartímann með því að sameina 2 rafhlöður
  • Hægt að nota í verslun eða á ferðinni
  • Rétt giskað hjá þér - engin mánaðargjöld eða skuldbindingar

Náðu árangri eins og 250 000+ aðrir söluaðilar

A top partnership

Framúrskarandi!

Registered since the beginning of mypos,(2016) for my small retail business on the markets, never a problem, and maximum security.
The payment card is good, even abroad, and transfers are fast.
The payment terminal also dates from 2016 and has never had a problem.
Bravo MyPos

customer for 7 years

Framúrskarandi!

after 7 years as a customer of MyPos, I would not change them with anyone, always efficient service, PERFECT!!!

NEVER have I had a problem

Framúrskarandi!

I've used myPOS terminals for several years for my sales on markets, where portability is essential, NEVER have I had ANY problem with the terminals. Upgrading to newer models was quick and trouble-free. I've been recommending myPOS to other vendors for some years. HIGHLY RECOMMENDED.

Quick, easy and intuitive!

Framúrskarandi!

The device arrived quickly and the service, pre and post purchase, as well as in the onboarding process, was very good.

It has never been so easy to collect from my customers!

Framúrskarandi!

MyPOS has many ways to charge my customers, even sending a simple link with which the customer can pay comfortably through his bank app or whatever.
And on top of that, the collection fees I get charged are very low!

The best terminal

Framúrskarandi!

The best terminal I have used so far. It is super fast, reliable, never freezes, never thinks. I enter the amount and it's already withdrawn. Can't be compared to anything else on the market. Never a network problem because of the dedicated SIM card.

Highly recommended.

Framúrskarandi!

Highly recommended.
Very clear user interface as well as fast and friendly support. The devices we use are used in vehicles. Very robust and good network coverage.

Super service

Framúrskarandi!

Super service. Website and App very well done. Excellent and personal help desk where you get real, friendly and fast help. And all very affordable. Already 6 years in use. Always good

A top partnership

customer for 7 years

NEVER have I had a problem

Quick, easy and intuitive!

It has never been so easy to collect from my customers!

The best terminal

Highly recommended.

Super service

Gegnsæ verðskrá, engar skuldbindingar

Greiðslulausnirnar frá okkur eru gerðar fyrir viðburði af hvaða stærð sem er, með engin falin gjöld, engin föst mánaðargjöld og enga langtímasamninga.

Undir 1,500,000 kr

í mánaðarlegri kortaveltu

Borgaðu eftir því sem þú stækkar, fyrir smærri fyrirtæki eða byrjendur.

0 kr

Föst mánaðargjöld

Frá

1.69% + 50 kr

Á hverja færslu

Greiðsla að upphæð 10,000 kr þýðir að þú færð 9,781 kr á myPOS reikninginn þinn.

Yfir 1,500,000 kr

í mánaðarlegri kortaveltu

Fyrir fyrirtæki sem eru að vaxa, sjá um stærri færslur eða eru að fara inn á ný markaðssvæði.

Sérsniðið tilboð

Fáðu tilboð sem er sérsniðið að rekstrarþörfum þínum.

Athugaðu að færslugjaldið okkar samanstendur af prósentuhlutfalli af upphæð færslunnar sem er mismunandi á milli greiðslumáta, og vægu föstu gjaldi. Skoðaðu verðskrána okkar hér.

myPOS Festivals and Events Get paid with your phone

Bæði sími og kortalesari

Með myPOS Glass -appinu getur Android- eða Apple-síminn þinn tekið við greiðslum með snertilausum kortum og stafrænum veskjum - tilvalið fyrir viðburði þar sem mikið er um að vera.

Frekari upplýsingar
myPOS Festivals and Events Accept payments online

Seldu miða og varning á netinu

Kynntu viðburðinn þinn á netinu með ókeypis vefsvæði frá myPOS. Taktu auðveldlega við greiðslum í gegnum vefsvæðið þitt, samfélagsmiðla eða skilaboðaöpp.

Frekari upplýsingar

Algengar spurningar

Spurningum þínum svarað

myPOS-posi gerir þér kleift að taka við greiðslum með öllum helstu kortum áhyggjulaust. SIM-kortið sem fylgir með ókeypis tengist sjálfkrafa við áreiðanlegasta netkerfið. Hægt er að prenta út kvittanir eða senda í tölvupósti eða SMS, greiðslur eru gerðar tafarlaust og þú getur fylgst með öllum færslum í myPOS-appinu. myPOS-posarnir gera fyrirtækinu þínu kleift að stíga stór skref áfram án vandræða.

Það getur tekið allt að þrjá daga fyrir tækið að koma til þín. Á meðan þú bíður geturðu fyllt út eyðublaðið á netinu til að sækja um myPOS-reikning á innan við fimm mínútum og starfsfólk okkar hjálpar þér að setja allt upp. Eftir staðfestingu er hægt að taka strax við greiðslum. Þú getur alltaf haft samband við þjónustuver okkar ef þú ert óviss um ferlið. Við erum hér til að aðstoða þig!

Fyrir söluaðila og bása með hraða afgreiðslu er myPOS Go 2 tilvalinn - smágerður, færanlegur og gerður fyrir greiðslur á ferðinni.

Þarftu að prenta út kvittanir? myPOS Go Combo er með innbyggðan prentara og er tilvalinn fyrir fasta staði eins og miðasölur.

Fyrir stærri viðburði býður myPOS Pro upp á fyrsta flokks upplifun með breiðum snertiskjá, innbyggðum prentara og fyrirtækisöppum, sem gera hann fullkominn fyrir skipuleggjendur og svæði með mikla umferð.

Það er einfalt og auðvelt að setja upp myPOS-reikninginn. Þú fyllir út eyðublað á netinu fyrir myPOS-reikningi á innan við fimm mínútum og ef þú þarft aðstoð getur starfsfólk okkar hjálpað þér að setja allt upp.

Það er auðvelt að skipta yfir í myPOS. Þú kaupir einfaldlega tæki frá okkur, stofnar viðskiptareikning og þá er allt til reiðu. Ertu að halda stærri viðburð? Þjónustuverið okkar getur hjálpað þér að skipta yfir í mörg tæki eða ferli hnökralaust.

Hafðu samband við sölufulltrúa til að fá sérsniðið tilboð

Ef þú tekur við kortagreiðslum að upphæð yfir 1,500,000 kr í hverjum mánuði getum við gefið þér sérstakt verð á gjaldskránni og posum.

Cookie

Veldu kökustillingu