Fegurðin við auðveldar færslur

Færanlegir posar sem eru hannaðir til að taka við greiðslum fyrir snyrti- og heilsufyrirtæki á einfaldan og skilvirkan hátt.

Frábært

myPOS Beauty and Wellness

Færanleg greiðslulausn

Þráðlausu kortavélarnar frá okkur eru hannaðar fyrir fyrirtæki á ferðinni. Ókeypis SIM-kort fylgir með öllum myPOS-tækjum sem færir þér fulla 4G tengingu sama hvert þú þarft að fara með viðskiptin.

Áreiðanlegur og sterkbyggður

Endingargóð rafhlaða og framúrskarandi ending tryggja að snyrti- eða heilsufyrirtækið þitt getur haldið áfram að selja, sama hversu langur vinnudagurinn er.

Fleiri leiðir til að fá greitt

Það er mikilvægt að geta tekið við greiðslum á sveigjanlegan hátt. Posarnir okkar eru þráðlausir og geta tekið við öllum greiðslumátum: snertilaust, með PIN-númeri, QR-greiðslum og stafrænum veskjum.

Tafarlaus greiðsla allan sólarhringinn

Þegar viðskiptavinurinn greiðir þér berast peningarnir á reikninginn þinn á nokkrum sekúndum. Í rauntíma. Án aukakostnaðar. Allan sólarhringinn.

Snyrti- og heilsuiðnaðurinn er nú þegar með

Gakktu í hópinn með öðrum fyrirtækjum sem njóta nú þegar forskots með myPOS.

myPOS Beauty and Wellness poster
myPOS Beauty and Wellness poster

"Það sem okkur finnst best við myPOS er að það er færanlegur posi. Þetta er nauðsynlegt tæki fyrir reksturinn okkar því við vinnum oft fyrir utan stofuna, tökum þátt í viðburðum og förum heim til viðskiptavina."

Addict

Hár- og snyrtistofa

myPOS Beauty and Wellness poster
myPOS Beauty and Wellness poster

"Ég myndi mæla með myPOS við aðrar snyrtistofur til að hjálpa þeim að færa út reksturinn"

Diona Pro

Snyrtistofa

myPOS Beauty and Wellness poster

Réttu verkfærin fyrir verkið

Greiðslulausn búin til með þarfir snyrti- og heilsufyrirtækja í huga

myPOS Beauty and Wellness Free business card myPOS Beauty and Wellness Free business card

Ókeypis viðskiptakort

Sem viðskiptavinur hjá myPOS færðu ókeypis Mastercard-fyrirtækiskort til að fá tafarlausan aðgang að peningunum þínum.

Þú bætir kortinu þínu einfaldlega við Apple- eða google-veski og þá er allt klárt fyrir öruggar greiðslur með snjallsímanum þínum.

Þú getur líka fylgst með útgjöldum þínum eftir dagsetningu og gerð.

Auðvelt að byrja

Pantaðu tækið þitt og fylltu út umsóknina á netinu á minna en fimm mínútum. Þú færð posann afhentan innan þriggja virkra daga. Eftir að búið er að staðfesta reikninginn þinn er hægt að taka strax við greiðslum.

myPOS Beauty and Wellness Easy onboarding myPOS Beauty and Wellness Easy onboarding
myPOS Beauty and Wellness Take your business with you anywhere myPOS Beauty and Wellness Take your business with you anywhere

Taktu fyrirtækið með þér hvert sem er

Innbyggða SIM-netkortið býður þér upp á ókeypis 3G/4G tengingu til að þú getir tekið við greiðslum hvar og hvenær sem er.

Tækið þitt er alltaf tengt við besta fáanlega netið til að þú getir gert færslur án truflana og haft frelsi til að selja hvar sem er.

60 daga endurgreiðslutrygging

Við erum svo viss um að við bjóðum bestu greiðslulausnirnar fyrir snyrti- eða heilsufyrirtækið þitt að við bjóðum 60 daga endurgreiðslutryggingu. Auk þess fylgir 1 árs ábyrgð með öllum tækjunum okkar, með möguleika á framlengingu.

myPOS Beauty and Wellness 60 day money-back guarantee myPOS Beauty and Wellness 60 day money-back guarantee

Veldu tækið sem hentar þörfum þínum best

Tækin frá myPOS eru einföld og fallega hönnuð með örugga endingu og eru gerð með snyrti- og heilsufyrirtæki í huga.

Vinsæll hjá fagfólki sem þarf að ferðast
myPOS Solution

myPOS Go 2

5,900 kr 4,900 kr

án VSK

  • Sjálfstæður færanlegur posi
  • Sendu kvittanir í tölvupósti og SMS
  • 1.000+ færslur með einni hleðslu
  • Engin þörf á að tengjast við snjallsíma
  • Engin mánaðargjöld eða skuldbindingar
myPOS Solution

myPOS Pro

38,900 kr

án VSK

  • Öflugur Android-posi með ofurhröðum prentara
  • AppMarket í tækinu til að bæta nýjum eiginleikum við það
  • 1.300+ færslur með einni hleðslu
  • Rennileg hönnun með breiðan snertiskjá
  • Engin mánaðargjöld eða skuldbindingar hér heldur
myPOS Solution

myPOS Go Combo

28,900 kr 20,900 kr

án VSK

  • Fjölhæfur posi með hleðslu- og prentarakví
  • Prentar kvittanir í kvínni
  • Lengdu notkunartímann með því að sameina 2 rafhlöður
  • Hægt að nota í verslun eða á ferðinni
  • Rétt giskað hjá þér - engin mánaðargjöld eða skuldbindingar

Náðu árangri eins og 250 000+ aðrir söluaðilar

A top partnership

Framúrskarandi!

Registered since the beginning of mypos,(2016) for my small retail business on the markets, never a problem, and maximum security.
The payment card is good, even abroad, and transfers are fast.
The payment terminal also dates from 2016 and has never had a problem.
Bravo MyPos

customer for 7 years

Framúrskarandi!

after 7 years as a customer of MyPos, I would not change them with anyone, always efficient service, PERFECT!!!

NEVER have I had a problem

Framúrskarandi!

I've used myPOS terminals for several years for my sales on markets, where portability is essential, NEVER have I had ANY problem with the terminals. Upgrading to newer models was quick and trouble-free. I've been recommending myPOS to other vendors for some years. HIGHLY RECOMMENDED.

Quick, easy and intuitive!

Framúrskarandi!

The device arrived quickly and the service, pre and post purchase, as well as in the onboarding process, was very good.

It has never been so easy to collect from my customers!

Framúrskarandi!

MyPOS has many ways to charge my customers, even sending a simple link with which the customer can pay comfortably through his bank app or whatever.
And on top of that, the collection fees I get charged are very low!

The best terminal

Framúrskarandi!

The best terminal I have used so far. It is super fast, reliable, never freezes, never thinks. I enter the amount and it's already withdrawn. Can't be compared to anything else on the market. Never a network problem because of the dedicated SIM card.

Highly recommended.

Framúrskarandi!

Highly recommended.
Very clear user interface as well as fast and friendly support. The devices we use are used in vehicles. Very robust and good network coverage.

Super service

Framúrskarandi!

Super service. Website and App very well done. Excellent and personal help desk where you get real, friendly and fast help. And all very affordable. Already 6 years in use. Always good

A top partnership

customer for 7 years

NEVER have I had a problem

Quick, easy and intuitive!

It has never been so easy to collect from my customers!

The best terminal

Highly recommended.

Super service

Þú færð alltaf greitt fyrst

Höfum þetta einfalt. Engin viðbótargjöld eða óvænt smátt letur. Þú greiðir gjöld eingöngu eftir færslur.

Undir 1,500,000 kr

í mánaðarlegri kortaveltu

Borgaðu eftir því sem þú stækkar, fyrir smærri fyrirtæki eða byrjendur.

0 kr

Föst mánaðargjöld

Frá

1.69% + 50 kr

Á hverja færslu

Greiðsla að upphæð 10,000 kr þýðir að þú færð 9,781 kr á myPOS reikninginn þinn.

Yfir 1,500,000 kr

í mánaðarlegri kortaveltu

Fyrir fyrirtæki sem eru að vaxa, sjá um stærri færslur eða eru að fara inn á ný markaðssvæði.

Sérsniðið tilboð

Fáðu tilboð sem er sérsniðið að rekstrarþörfum þínum.

Athugaðu að færslugjaldið okkar samanstendur af prósentuhlutfalli af upphæð færslunnar sem er mismunandi á milli greiðslumáta, og vægu föstu gjaldi. Skoðaðu verðskrána okkar hér.

myPOS Beauty and Wellness Get paid with your phone

Fáðu borgað með símanum

Með myPOS Glass-appinu geturðu tekið við greiðslum beint í símanum þínum frá snertilausu korti eða stafrænu veski.

Frekari upplýsingar
myPOS Beauty and Wellness Accept payments online

Taktu við greiðslum á netinu

Byrjaðu að selja á vefsvæðinu þínu, samfélagsmiðlum, í tölvupósti eða skilaboðaforritum eða búðu til ókeypis vefsvæði á myPOS-reikningnum þínum.

Frekari upplýsingar

Algengar spurningar

Spurningum þínum svarað

myPOS-posi gerir þér kleift að taka við greiðslum með öllum helstu kortum áhyggjulaust. SIM-kortið sem fylgir með ókeypis tengist sjálfkrafa við áreiðanlegasta netkerfið. Hægt er að prenta út kvittanir eða senda í tölvupósti eða SMS, greiðslur eru gerðar tafarlaust og þú getur fylgst með öllum færslum í myPOS-appinu. myPOS-posarnir gera fyrirtækinu þínu kleift að stíga stór skref áfram án vandræða.

Það getur tekið allt að þrjá daga fyrir tækið að koma til þín. Á meðan þú bíður geturðu fyllt út eyðublaðið á netinu til að sækja um myPOS-reikning á innan við fimm mínútum og starfsfólk okkar hjálpar þér að setja allt upp. Eftir staðfestingu er hægt að taka strax við greiðslum. Þú getur alltaf haft samband við þjónustuver okkar ef þú ert óviss um ferlið. Við erum hér til að aðstoða þig!

Valið á rétta myPOS-tækinu fer eftir því hvernig rekstrinum þínum er hagað:

Starfsfólk á ferðinni: Ef þú ert mikið á ferðinni, til dæmis hársnyrtir sem fer á milli staða, er myPOS Go 2 færanlegi kortalesarinn vinsæll valkostur. Hann er lítill og léttur og rafhlaðan endist í allt að 1.000 samfelldar færslur á fullri hleðslu.

Fyrirtæki með stúdíó: Ef þú ert með fastan vinnustað og þarft að láta prenta út kvittanir getur myPOS Pro eða myPOS Go Combo hentað þörfum þínum. Bæði tækin eru með innbyggðan prentara fyrir kvittanir.

Það er einfalt og auðvelt að setja upp myPOS-reikninginn. Þú fyllir út eyðublað á netinu fyrir myPOS-reikningi á innan við fimm mínútum og ef þú þarft aðstoð getur starfsfólk okkar hjálpað þér að setja allt upp.

Hafðu samband við sölufulltrúa til að fá sérsniðið tilboð.

Ef þú tekur við kortagreiðslum að upphæð yfir 1,500,000 kr í hverjum mánuði getum við gefið þér sérstakt verð á gjaldskránni og posum.

Við getum aðstoðað þig við skiptin alla leiðina og boðið fyrirtækinu þínu hentugri valkost. Þú getur til að fá frekari upplýsingar um skiptin.

Hafðu samband við sölufulltrúa til að fá sérsniðið tilboð

Ef þú tekur við kortagreiðslum að upphæð yfir 1,500,000 kr í hverjum mánuði getum við gefið þér sérstakt verð á gjaldskránni og posum.

Cookie

Veldu kökustillingu